Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varfærnisreglur um varúðarráðstafanir
ENSKA
prudential backstop
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar vanefndar áhættuskuldbindingar sem stofnun kaupir á lægra verði en fjárhæðin sem skuldarinn skuldar ætti kaupandinn að meðhöndla mismuninn á kaupverði og fjárhæðinni sem skuldarinn skuldar á sama hátt og afskriftir að hluta til að því er varðar varfærnisreglur um varúðarráðstafanir.

[en] For NPEs purchased by an institution at a price lower than the amount owed by the debtor, the purchaser should treat the difference between the purchase price and the amount owed by the debtor in the same way as a partial write-off for the purpose of the prudential backstop.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/630 frá 17. apríl 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar lágmarkstryggingavernd fyrir tapi vegna vanefndra áhættuskuldbindinga

[en] Regulation (EU) 2019/630 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 amending Regulation (EU) No 575/2013 as regards minimum loss coverage for non-performing exposures

Skjal nr.
32019R0630
Aðalorð
varfærnisregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira